þriðjudagur, júní 19, 2007

Verkefninu hefur verið skilað og nú tekur við allskonar rugl:
-Fimmtudagur - Partý sem við busarnir halda fyrir þá sem eru að útskrifast
-Föstudagur - fáum verkefnið til baka... fáum að vita hvort við höfum staðist önnina eða að við þurfum að vinna í þessu í sumarfríinu....arrrg
-Föstudagur - Partý til heiðurs því að fyrsta önnin er að klárast. Þemað er Hawai !!!!
lausu dagarnir fram að næsta þriðjudegi notaðir í að lesa fyrir munlegt próf upp úr öllu námsefni annarinar. Prófið gildir ekki neitt en metur bara stöðuna, væri nú leiðinilegt að valda kennara greyinu vonbrigðum.

ohh sakna Ingós alveg ólýsanlega mikið....

Svo á þriðjudaginn kemur syss og reynir í heimsókn og vá hvað verður gaman að fá þau til mín. Við ætlum að leigja bíl og keyra Jótland á enda og það verður:
-farð í stærsta sædýrasafn danmerkur
-Go kartað í höllin í Esbjerg
-bowlað
-vonandi farið í legoland
-málað og flutt í nýtt húsnæði
-voða gaman......... vona bara að sólin láti sjá sig ;)

Hlakka til að sjá ykkur, svo eru bara 16 dagar í heimferð..... vá hvað þetta líður hratt

Engin ummæli: