föstudagur, september 16, 2005

jæja nú er ég búin að skella svona líka fallegum linkum inn. búin að bæta slatta við, ef það vantar e-ð látið þá bara vita.

Svo er það á sunnudaginn sem ég er að fara til Tékklands.... vá hvað verður gaman.
úff klukkan orðin allt of mikið ... tölvan rafmagnslaus... eigum við þá ekki bara að segja þetta gott í bili.
góðar stundir

þriðjudagur, september 13, 2005

Var ad lesa thad ad Bessi Bjarnason sé látinn. Blessud sé minning hans.
Afi og amma áttu sko nokkrar spólur thar sem hann las inn ævintýri. Ohhh hvad vid gátum hlustad.
Reyndar áttu afi og amma sitthvad til ad hlusta á, dettur mér í hug smáskífa med hljómsveitinni svanfríði sem innihélt smelli á vid; Jibbý jei (afi og amma í sveitinni thau áttu hest og kýr...) og hvad hét hitt lagid? Var thad ekki Kalli kvenna gull...jú minnir thad. ohh hvad okkur fannst fyndid ad Kalli bródir pabba hefdi nád sér í konu sem heitir einmitt Svanfídur. (tekid af tonlist.is : sendi hún frá sér smáskíf með lögum eftir Gylfa Ægissson Þar voru lögin Jibbý jei og Kalli bóndi.)
Vid héldum svo sannarlega ad thessi løg væru samiin um familíuna á Thrandarstødum.

föstudagur, september 09, 2005

Ég er komin í lag. Eftir nær 7 mánudi af draumlausum svefni thá er mig farid ad dreyma aftur, í thad minnsta thá er ég farin ad muna draumana mína. Mig dreymir reyndar bara rugl thessa dagana. Enda koma Áki og Sigmundur mikid fyririr í thessum draumum… thvílík vitleysa… sem rúllar upp úr theim tveim (jafnt í vøku og í draumalandinu)

Sennilega hefur verid um ad kenna ofthreytu og almennri threytu á lífinu. En nú er ég komin í lag… í thad minnsta á batavegi.
Ég er meira af segja farin ad huksa um hvad mig langar til thess ad læra… eitthvad sem ég er búin ad vera ad reyna ad gera sídustu 9 mánudi en hef ekki getad huksad um thad, sama hvad ég reyndi.

Ég er meira ad segja byrjud ad léttast aftur, eftir ad vigtin fór ad stíga óhóflega mikid í byrjun sumars. Komin nidur í thingdina sem ég var í…ádur en nammid og braudid. tók yfirhøndina… hehe.. Møtuneytid hér er ekkert spes, og svo borda ég bara herblife….. ótrúlegt hvernig thad virkar, bara snilld. Madur bara á ekki ad hætta á thví, og fara ad borda ”gáfulega”og halda ad madur haldi áfram ad grennast… humm. Koma svo Sigga KLÁRA ÁTAKID.

Sá ad Einar Hróbjartur var ad segjast vera ad hefja sitt 13 ár á heimavist…. Hvad er madur nú búin ad vera langi á heimavsit? Sko frá 1bekk til 9 bekk (samsvarar 10 bekk) =9 ár, Menntaskólinn: 1 ár á Eidum, 1 og ½ á Egilsstødum, ½ á Hallormsstad úúúú thannig ad ég er líka ad hefja mitt 13 ár á heimavist. Vá thad er bara nokkud skemmtilegur árangur. Humm!

Hér gengur lífid sinn vanagang skólinn er fínn, krakkarnir bara upp til hópa frábærir. Vid erum búin ad gera alveg helling skemmtilegt. Fara í skemmtiferd á strøndina, labba út um allt í Hillerød, halda eitt svakalegt partý thar sem kennararnir skemmtu sér best af øllum. Skrítid ad hafa kennarana med og bara partýid í skólanum… allir á eyrunum. Gaman ad thví.

Tølvan mím er í einhverju fokku, kemmst ekki med hana á netid neinstadar, svo tók hún upp á thví ad vilja ekki spila tónlist… thá var mér nú bara nóg bodid… hún verdur sko barasta sett upp upp á nýtt um helgina. Takk fyrir

Minni øá thessa sídu hér www.blog.central.is/eidar9697

Ég er ad fara ad uppfæra linkana mína hver vill…. ?

Úpps… klukkan ordin svona margt… morgunmatur.. seinna