jæja þá er maður komin á klakann og byrjaður að vinna... gaman að því!
Veðrið er ekki alveg það besta þessa dagana og húmorinn er kannski heldur ekki upp á marga fiska. Þannig að ég hef ekkert skemmtilegt að segja enda gerist nú ekki mikið hjá mér, bara vinna, borða sofa... gaman
Er reyndar að undirbúa brúðkaupið, gengur bara voða vel en fólk er eitthvað að gleyma að láta vita hvort það ætlar að koma eða ekki.... þannig að þið sem vitið upp á ykkur sökina ... látið mig vita sem allra fyrst.
Geri ekki ráð fyrir því að ég skrifi mikið næsta mánuðinn eða svo, vona að þið njótið sumarsins.
laugardagur, júlí 14, 2007
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)