Gleðilega páska elskurnar mínar.
Er nú í þessum skrifuðum orðum stödd í Kaupmannahöfn í húsnæði Guðbjargar (Bubbu frænku) við skötuhjú erum sem sagt að skoða aðstæður fyrir flutninginn hingað út í haust... ekki laust við smá tilhlökkun að búa í öðru landi. Hef reyndar ekki hugmynd hvað ég er að fara að gera hér í kóngsins köbenhavn... en það kemur bara í ljós.... þetta reddast... hehe
svo er það bara vinna vinna og meiri vinna þangað til ... úff.... já og svo verður farið á bjórfestival í Berlín með fólkinu úr vinnunni..... úff hvað maður verður rúllandi... hehe..
æi sorry... er ekki að nenna að segja frá.. geri það bara seinna... það er hvorteðer ekki nokkur maður sem les þetta... humm
Góðar stundir.
sunnudagur, mars 27, 2005
laugardagur, mars 12, 2005
fimmtudagur, mars 03, 2005
úffff.... hvað það getur verið gaman í vinnunni.... er ekki að nenna að blogga.... huxa um að sleppa því bara í bili... ekki nema dyggir aðdáendur mínir.... (humm)....nenni að kommennta ... hvað er að.... úff... ég er bara ekkert skemmtileg.... gott að ég fattaði það.... hummmm..... blogga næst þegar ég nenni.... þar sem ég er bundin þagnarskildu í vinnunni... og ég er alltaf í vinnunni.... þá má ég barasta ekkert tjá mig um þetta allt.... úff.. segji frá einhverju skemmtilegu ... seinna,,,, svona ég vill bara sjá smá kommennt.......
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)