Síðasta bloggið héðan frá Hedelundvej 104-2. Allt dótið komið yfir í Stenkrogen 17-1-8 (nr.17-1.hæð-herb.8.) og ég bara eftir að skúra mig héðan út.
Búin að mála og allt, hefði reyndar aldrei getað þetta allt á svona stuttum tíma nema fyrir einstaka hjálpsemi syss og reynis. Takk
Óska Ásdísi Lind Vigfúsdóttur til hamingju með nafnið, hlakka til að sjá dömuna, já og allla.
Blogga sennilega ekki fyrr en ég kem heim ;) Sjáumst
laugardagur, júní 30, 2007
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
2 ummæli:
Til hamingju með nafnið á stúlkuna.
Flott nafn.
Kv. Drífa
Hlakka til að sjá ykkur næst..
knús frá túristunum í Köben.. merkileg tilfinning eftir að hafa búið hér í tæp 5 ár!!!!!!!!!!
Skrifa ummæli