fimmtudagur, júní 21, 2007

Varúð afmælispistill! (rétt næ að vera á réttum tíma með þetta)
Í dag eiga tveir stórkostleigir kappar afmæli, það eru þeir Þráinn og Jón Smári. Ekki viss um að þeir þekkist en ég þekki þá báða heeh... Til hamingju með daginn

Svo á ég bráðum afmæli
Þorgerður og Reynir eru alveg að koma til mín
Ég er alveg að komast í sumarfrí
Ég er alveg að fara að flytja
Ég fer á klakann eftir ca. 15 daga
Alveg að komast heim til að sjá litlu prinssessurnar.... þær stækka bara svo hratt að ég er hrædd um að þær verði ekkert litlar þegar ég loksins sé þær..

Knús á línuna

2 ummæli:

Þráinn sagði...

Hí hí...ég vissi alveg að þú átt ammli 25. júní. Man eins og gerst hafi um daginn:D

Sigga Hulda sagði...

gott að fleiri hafa svona minni eins og ég ;)