Mér fannst þetta bara svo óborganlega fyndið
Þetta er sem sagt ef að Limur væri starfsmaður að biðja um launahækkun
Limurinn, óska hér með eftir kauphækkun vegna neðangreindra ástæðna:
* Ég stunda líkamlega starf.
* Ég fer langar leiðir.
* Ég sting hausnum fyrst í allt sem ég geri.
* Ég fæ ekki frí um helgar og helgidaga.
* Ég starfa í votu umhverfi.
* Ég fæ ekki launaða yfirvinnu.
* Vinnuaðstaðan mín er dimm og hefur slæma loftræstingu.
* Ég starfa í háum hita.
* Starf mitt setur mig í smithættu sjúkdóma.
Kæri limur.
Eftir að hafa skoðað beiðni þína til hlýtar og þau rök sem þú settir fram, hefur stjórnin ákveðið að neita beiðni þinni vegna neðangreindra ástæðna:
* Þú starfar ekki samfellt í 8 stundir.
* Þú sofnar í starfi eftir stutta vinnu.
* Þú fylgir ekki fyrirmælum stjórnenda þinna.
* Þú stendur þig ekki í settri stöðu, þú ferð oft á flakk.
* Þú hefur ekki frumkvæði - það þarf að ýta við þér og hvetja þig svo þú farir að starfa.
* Þú skilur starfssvæði þitt eftir frekar sóðalegt eftir vakt.
* Þú tekur oft ekki mark á öryggisreglum t.a.m. vera í réttum varnarklæðum.
* Þú ferð á ellilaun mikið fyrr en 65 ára.
* Þér er ekki gert að vinna tvöfaldar vaktir.
* Þú átt það til að yfirgefa stöðu þína áður en þú hefur lokið dagsverki.
* Að lokum þá hefurðu oft verið séður berandi tvo poka inn og út úr starfsaðstöðu þinni sem lýta mjög grunsamlega út.
Virðingarfyllst,
Stjórnin
sunnudagur, nóvember 09, 2003
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli