þriðjudagur, nóvember 11, 2003
Það er orðin hefð hjá mér að byrja frekar snemma að hlusta á jólalög, (já ég er geðveik), er núna að hlusta á coke jóla diskinn, vá minningarnar. Ég og Elfar (ex) við gerðum alla brjálaða þegar við hlustuðum á þennan disk (á Eiðum), við byrjuðum um miðjan sept og enntumst fram að jólum. Kristján varð mest fyrir þessu. En, vá hvað þetta var skemmtilegur tími, en vá hvað þetta er langt síðan..........
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli