laugardagur, nóvember 01, 2003

Gaman, gaman, ég gerði alveg snildar kaup áðan í Hagkaup, keypti mér brillur (gleraugu), meira að segja tvö og á verði einna. sem sagt 2 fyrir 1.

Engin ummæli: