miðvikudagur, nóvember 05, 2003

Fúsi mágur minn fær geðveikislegar afmæliskveðjur frá höfuðstað Norðurlands bara orðin 26ára. Hann átti reyndar afmæli í gær en hvað um það, tímaskinið hjá mér er ekki alveg fullkomið.

Engin ummæli: