þriðjudagur, nóvember 11, 2003

hafið þið einhvern tíma verið í tölvunni í tíma og einhver situr fyrir aftan ykkur og ykkur finnst eins og hann/hún sé að, lesa allt sem þið skrifið, skoða allt sem þið skoðið. Ekkert smá óþægileg tilfinning.

Engin ummæli: