fimmtudagur, apríl 29, 2004

já ekki spyrja af hverju ég er vakandi núna um klukkan 5 aðfaranótt fimmtudags.... humm jú aðeins verið að gleyma sér yfir námsbókunum.......

En það er ekki máli.

ég átti nú nokkur bekkjarsystkini í gegnum mín grunnskóla ár og þar sem ég er orðin elli smellur hefðu nú margir haldið að flestir af þessum gömlu félögum mínum væru nú farnir að unga út börnum enn nei..... það gerðist fyrst þann 27 apríl að einhver af þeim fóru nú að fjölga sér.... Jú jú haldið þið ekki að Einar Ás hafi ekki eignast stelpu ... já og auðvita á hún Halla hana líka ;)
Til hamingju með það elskurnar mínar.

Engin ummæli: