laugardagur, apríl 17, 2004

Ég gerði margt í fyrsta skipti í gær
Fór á minn fyrsta íshokkí leik,
Fór í fyrsta skiptið á íslandsmeistaraleik,
Fór í fyrsta skiptið inn í skautahöllina,
Sá í fyrsta skipti skautasvell
Sá í fyrsta skipi listdans á skautum,

Mæli með því að fólk skreppi á íshokkíleik ef að tækifæri gefst, það er bara gaman, í þessum leik eru reglurnar fáar og auðskiljanlegar, það má ekki drepa...... þvílík slagsmál.
Fórum sem sagt í góðra vina hópi á leik skautafélags Akureyrar vs. skautafélag Reykjavíkur og auðvita vann SA leikinn með yfirburðum 6-1.

Engin ummæli: