fimmtudagur, janúar 25, 2007

OK hver er ad njósna um mig, mér er alveg hætt ad lítast á blikuna. Thetta er sem sagt stjørnuspáin mín í dag......

Krabbi: Krabbinn liggur yfir ferðabæklingum, vefsíðum og tímaritum. Sumpart telur hann niður að næsta fríi - sumpart er hann þegar kominn í frí. Ef einhver segir, en þú varst að koma úr leyfi, skaltu láta það sem vind um eyrun þjóta.

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Hehe en hrikalega fyndið :):)