jæja nú er komið að því!
Vill byrja á því að óska ykkur gleðilegrar jólarestar og gleðilegs árs. Takk fyrir allt gamalt og megi hamingjan fylgja ykkur um aldur og æfi.
Hér kemur þá síðasti Íslandspistillinn í bili, fer til Reykjarvíkur í fyrramálið og svo út til Danmerkur daginn eftir(3.jan). Kem svo vonandi til Esbjerg þann 4.jan. núna er bara að krossa puttana og vona að allt gangi að óskum.
Lifið heil Elskurnar mínar og verið góð við hvort annað (Drífa sorry að ég kom svo aldrei)
Læt í mér heyra fljótlega eftir komuna "heim"
Venlig hilsen
Sigga Hulda
mánudagur, janúar 01, 2007
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
1 ummæli:
ég mun fyrirgefa þér :). Við náðum allavega að hittast aðeins í Kapfélaginu (eða Samkaup). Gangi þér bara vel í útlandinu.
Kv. Drifa
Skrifa ummæli