föstudagur, janúar 12, 2007

Jæja, eg er komin til Esbjerg og ad verda buin ad koma mer fyrir. Fekk herbergi i ibud sem er med 4 svefnherbergjum, 2 badherbergjum og 1 elhusi. Sem sagt tha deilum vid eldhusi og badi, eg er alveg ad verda buin ad sætta mig vid thetta allt. Er ad reyna ad vera dugleg ad læra dønskuna... en thad er nu ønur saga.

Fót til thyskalands til Bóasar og fjølskildu um sídustu helgi, voda notalegt ad vera hja theim. Thau letu mig hafa skrifbord og stól thannig ad nuna get eg sest nidur og lætr hehehe.

Vildi bara adeins lata vita af mer, blogga meira sidar.
kv. Sigga

Heimilisfangid mitt:
Hedelunndvej 104-2
6705 Esbjerg Ø
Danmark

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

gott að sjá að þú ert komin í samband. gangi þér vel á nýjum stað. mamma