föstudagur, janúar 30, 2004

Sko ég var að kaupa mér SACLA pasta sósu, hún er pökkuð inn í smá pappa sem er með smá leiðbeiningum og uppskriftum utan á og þar rak ég augun í þessa setningu.

Keep this little jar in the fridge for a couple of weeks after opening.

Þetta gæti kannski valdið smá óþægindum ef maður borðar mikið af svona sósum þar sem ísskápurinn væri þá fullur af tómum krukkum.... og þurfa þá að muna að á tveggja vikna fresti að henda elstu krukkunum.
Þetta er sko þannig sósa að maður notar mest allt ef ekki allt úr krukkunni í einu.

Okkur fannst þetta að minnsta kosti fyndið....

Engin ummæli: