þriðjudagur, janúar 06, 2004

það fer svolítið í mig þegar fólk spyr mig um mitt nám, jú ég er að læra umhverfisfræði. það er ekki samasemmerki á milli þess að vera í umhverfisfræði og að skrá sig í vinstri hreyfinguna grænt framboð. HALLÓ
Það hvá allir og segja "jahá og hvað segir pabbi þinn við því?" Halló halló hvað er að. sko, í fyrsta lagi er ég ekki að ganga til liðs við Hjörleif Gutt, og hvað hefur pabbi minn að segja með hvað ég er að mennta mig......
Ég er að mennta mig fyrir mig en ekki pabba þannig að.....

Góðar stundir

Engin ummæli: