miðvikudagur, janúar 14, 2004

Ég, Ingó og Auður skelltum okkur í bíó í gær og jújú við fórum á Hilmir snýr aftur (Hvað er það með að þurfa alltaf að þýða svona titla??). Myndin er snilld, þá er það vægt til orða tekið hún er frábær. Samt er það eitt sem fer pínu í mig varðandi myndina, Hobbitarnir eru svo mis stórir (já eða litlir) miðað við hina leikarana. En hvað með það.

Engin ummæli: