mánudagur, janúar 05, 2004

Nú er ég komin aftur heim eftir gott frí á búgarði þránda. Ég viður kenni það nú alveg að það er sko þrusu gott að vera komin heim á Akureyri, þó að gleðin gæti verið margfalt meiri ef minn heitt elskaði hefði nú bara komið með heim en hann þurfti eitthvað aðeins að vinna og kemur því í síðastalagi á föstudaginn, þá verður kátt í höllinni.
Oh hvað er kallt og einmannalegt að vera hérna alveg galein. snökt

sko mig langar bara að benda þessum örfáu sem lesa þetta kjaftæði að það er nú allt í lagi að kvitta fyrir komuna.
Takk fyrir og góða nótt

Engin ummæli: