miðvikudagur, janúar 14, 2004

jæja þá er skólinn byrjaður aftur á fullum krafti, nú er það bara að halda í við kennarana. Það er samt svolítið skondið hvernig þeir kenna, byrja á því að fara svakalega vel í e-ð einfalt eins og hvernig metrakerfið virkar svo dæmi sé tekið, svo spæna þeir af stað og maður finnur ekki leiðina í reyknum og þeir tönglast á því hvað þetta er einfalt. ????

Hvað er það með veðrið, það virðist bara snjóa endalaust og hvar eru þeir sem vinna við það að moka þennan snjó?, Jú þeir eru að moka plönin hjá fyrirtækjum bæjarins, sko ef engin kemmst eftir veginum að fyrirtækjunum þá þarf ekki að ryðja svona vel...
Verð að fara

Engin ummæli: