langur tími engin sjór
Það er nú sjór og snjór hér á Akureyri, ég sem var að vonast til að geta (sko bíllinn ekki ég) bara verið á sumardekkjunum fram að jólum. Ó nei nú þarf maður bara að leggja á sig lífshættlega göngu í skólann.
Annars er ekki mikið að frétta, það eina sem ég geri er að læra og læra og já bíddu LÆRA. En nú þegar skólinn er rét byrjaður þá er fyrstu önninni að ljúka, það eru alveg bráðum að koma jól...... vá hvað tíminn líður hratt.
fimmtudagur, október 30, 2003
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli