fimmtudagur, október 02, 2003

Ef ég keyri niður í bæ til að fara í Landsbankann þá þarf ég að borga í stöðumælir. heilar 10 kr fyrir 15 mínútur.
Afhverju var mér ekki sagt það, helvítis skiltið falið bakvið tré.
Fékk sem sagt 500 kr sekt fyrir að fara í bankan í dag. kommin það er einn stöðumælavörður á Akureyri og hann þurfti endilega að vera nákvæmlega þarna þegar ég skaust í bankann.
Maður þarf að fá svona nemendaskýrteini á bílinn sinn "fátækur námsmaður á þennan bíl ekki sekta "
Mikið pirr

Engin ummæli: