miðvikudagur, október 15, 2003

Hjálp - Missing person
Mig langar að lýsa eftir upplýsingum um horfna vinkonu hana Báru Juul Ástvaldsdóttur. Hún Bára hvarf til náms í ensku til Danaveldis (ekki syrja) fyrir um það bil 2 árum. Mig langar svo mikið til að fá smá fréttir af henni því að hennar er sárt saknað. Bára við elskum þig.
Ef þið hafið einhverjar upplýsingar þá megið þið endilega deila þeim með mér : )

Engin ummæli: