þriðjudagur, október 14, 2003
Ég veikist aldrei, en ef ég les heimilislækninn (bók sem fjallar um allskonar sjúkdóma og einkenni þeirra) þá er ég með einkenni allra sjúkdóma í bókinni. Mér datt í hug þessi orð þegar ég heyrði að flensan væri komin, þessi orð eru komin frá Gústa á Sauðanesi, en hann er pabbi vinkonu minnar hennar Halldóru.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli