föstudagur, október 10, 2003

Jæja í gær 9 okt var merkisdagur í lífi okkar hjóna, við áttum 6 ára afmæli. Jabb búin að vera saman í heil 6 ár.

Engin ummæli: