Já loksins, að sjálfsögðu var það stelpa.
Varð alls ekki hissa þegar mamma (já mamma mín... ekki tengdó...) sagði að það hefði verið stelpa, einhvernig var það bara ekki inni í myndinni að þetta yrði strákur... skrítið :D
En já, Fúsi og Guðveig Innilega til hamingju með stúlkuna!
Nu vantar mig bara nákvæmari upplýsingar um dömuna, já og bíddu mamma er á línunni
Daman var semsagt 16 merkur og 52 cm.
Til hamingju
Svo er bara spurning hvort ég og Ingó höfum rétt fyrir okkur með nafn á skvísuna!
fimmtudagur, maí 24, 2007
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
3 ummæli:
Ég skelli hamingjuóskunum hér inn. Treysti því að þær komist til skila. Óska ykkur öllum til hamingju með stúlkuna.
Góður dagur til að fæðast á, ár síðan minn Magnús Ari fæddist :)
Kv. Drífa
Takk takk takk takk
Því lík gargandi snilld þetta er bara málið.
Fyrirgefið en þetta er bara fallegasta barn í heimi maður er varla lentur.Þær mæðgur koma nokkuð örugglega heim á morgun það verður voða notalegt. Sigga nú er sko kominn þrístingur heheheheheheh
Veröldin er dásamleg og allur heimurinn er bleikur.kv fæusi
Komin þrýstingur á Siggu, Frissi byrjaði strax daginn eftir að segja mér hvað ég ætti að hlakka til þegar ég færi út í þetta!
Skrifa ummæli