þriðjudagur, mars 13, 2007
Ok ég veit að það er nauðsinlegt að skipa nefndir til að ath. sum mál en maður heyrir bara um að þær séu stofnaðar svo heyrist ekkert um hvað kemur út úr þessu öllu saman. Er það ekki eins spennandi eða eru þetta bara einhverjir leikir... hver stofnar flestar nefndir? ég meina, spyr sá sem ekki veit.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
2 ummæli:
hmm.. góð spurning.. Við ættum kannski að stofna nefnd til að komast að þessu....
Drífa
Já ætli sé ekki best að drífa sig í að stofna þessa nefnd, Drífa þú ert formaður. Sko bara búin að skipa fyrir ... en ég er ekki viss um hvenær við fáum niður stöðuna í þessu máli ;)
Hver á svo að borga nefndarmönnum... ekki ég, á engann peninga.
Skrifa ummæli