Jæja núna er víst liðin vika og einn dagur frá síðustu færslu, hvað segir það okkur? hummm látum okkur sjá, jú jú ég er komin í páskafrí og það þíðir að ég er líka á leiðini til Genf til hins helmingsins.
Ég er s.s orðin makka eigandi (það er sko tölva ekki bíll eða dýr af kattartegund) slatti af byrjunar örðuleikum en þetta er allt að koma. Makkinn minn er svakalega nett og flott, svört en það er bara svalt líka hehe... vitið... ég nenni ekki að skrifa núna, er bara svo svakalega þreytt og er á leið í allt of langt ferðalag þannig að bless í bili
föstudagur, mars 30, 2007
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli