fimmtudagur, mars 15, 2007
Ekki var það flensan í þetta skipti. Ylmurinn(trátegund) hérna í DK er nefninilega að dreifa frjókornunum sínum. Svo heppilega vill til að það eru ca. miljón svona tré hérna í götunni, gaman! Sá í fréttunum að áætlað er að vorið verði langt og hlýtt og því lengri tími sem við frjóofnæmissjúklingar verðum stífluð í höfðinu. Spurning um að fara að byrgja sig upp af ofnæmistöflum. Ætli sé ekki hægt að finna einhverjar aðrar lausnir á þessu rugli, ég bara spyr!
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli