mánudagur, mars 05, 2007

Hvernig stendur á því að maður bara geti ekki einbeitt sér við lesturinn þrátt fyrir að efnið sem á að lesa er þvílíkt áhugavert. Ég bara skil ekkert í þessu, er ég með athyglisbrest?

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Ja hér gamla mín :) Ekki getur hún verið mikið spennandi fyrst þú hefur ekki einbeitinguna stelpa. Ertu kanski með hugann við eitthvað annað skemmtilegra???
Jæja vonandi er samt allt í goody hjá þér skvís.
kv. HW