Bubba var svo skemmtileg að henda þessu í mig. Hér eru svo svörin mín
4 störf sem ég hef unnið við um ævina:
• Flokkstjóri unglingavinnunar á Eiðum
• Hótel störf: Gistiheimilið og Eddan
• Verslunarstörf: KHB (Hraðbúðin, vöruhúsið og Ártún) og að sjálfsögðu nemendasjoppan á Eiðum og í ME
• Skúrkustörf: Vinnubúðir í fríríkinu Fljótsdal og í Nordea bankanum á Knibbelsbro
4 bíómyndir sem ég get horft á aftur og aftur:
• Gelgjumyndir: vill ekki nefna hverjar… of vandræðalegt hehe við systurnar erum svakalegar þegar kemur að þessu ;)
• Long kiss goodnight
• Taxi myndirnar þessar frönsku að sjálfsögðu
4 staðir sem ég hef búið á:
• Ættaróðalið Þrándarstaðir
• Egilsstaðir: Stekkjartröðin, heimavist ME, Valaskjálf, Miðgarður og Árskógar
• Klettastígur 4 á Akureyri
• Sønder Boulevard 80 København
4 sjónvarpsþættir sem mér líkar.
• Friends
• Gilmore girls
• Spennuþættir eins og crossing Jordan og CSI
• Couplings orginal útgáfan að sjálfsögðu
• Blacadder-Father Ted-Simpsons-allo allo- ég heiti sigga og er sjónvarpsfíkill
4 síður sem ég skoða daglega fyrir utan blogg:
• Mbl.is
• B2.is
• Dr.dk dagskráin
• Visir.is (krapp... ég veit)
4 staðir sem ég hef heimsótt í fríum:
• Krít
• Danmörk
• Farið út um allt á Íslandi
• London baby
4 matarkyns sem ég held uppá:
• Kjöt í Karry
• Kjöt og kjötsúpa- og bara allskonar kjötsúpur reyndar líka góð grænmetissúpa..
• Flæskesteg (sem ég geri víst snilldar vel)
• Karry réttir... namm kemur sennilega ekki á óvart að ég elska mat.. ehehe
4 staðir sem ég vildi heldur vera á núna:
• Í sólinni mð koktel í annarri og Ingó í hinni
• Í rúminu mínu (reyndar ekki þar sem það er núna... á verkstæðinu hjá pabba)
• Á ferðalagi
• Í faðmi Ingós og að hafa familíuna mína í nágreninu. (þetta með familiuna er ekki alveg að fara að gerast er það?)
miðvikudagur, febrúar 22, 2006
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
1 ummæli:
Hehe góð svör. SJáumst soon. knús
Skrifa ummæli