Jæja núna er víst liðin vika og einn dagur frá síðustu færslu, hvað segir það okkur? hummm látum okkur sjá, jú jú ég er komin í páskafrí og það þíðir að ég er líka á leiðini til Genf til hins helmingsins.
Ég er s.s orðin makka eigandi (það er sko tölva ekki bíll eða dýr af kattartegund) slatti af byrjunar örðuleikum en þetta er allt að koma. Makkinn minn er svakalega nett og flott, svört en það er bara svalt líka hehe... vitið... ég nenni ekki að skrifa núna, er bara svo svakalega þreytt og er á leið í allt of langt ferðalag þannig að bless í bili
föstudagur, mars 30, 2007
fimmtudagur, mars 22, 2007
Bara svona ad láta vita af mér.
-Tølvan mín lést sídastlidin føstudag
-Brjálad ad gera í skólanum
-brjálad partý á morgun og ég á engin føt eda pening fer samt
-fæ vonandi nýju tølvuna mína á morgun, thad er bara eins gott, ef ekki á morgun thá fyrst á mánudaginn.
- Er alls ekki tilbúin ad kvedja greyid tølvuna mína, get ekki fengid eins tølvu aftur thannig ad ég ákvad ad prufa adra trú, keypti mér makka! Sjáum til hvad ég verd lengi ad læra á gripinn (sem betur fer er ég ad fara í páskafrí hehehe)
-Fæ loksins Dankort, sem er fyrir ykkur sem ekki vita debetkort, en hingad til hef ég bara verid med hradbankakort (sem adeins gildir í hradbaka hjá mínum banka).
-Eftir viku og einn dag, thad er s.s føstudaginn 30 mars, er skil á stóru verkefni og einnig byrjun á páskafríi sem thídir bara eitt, jú jú ég fer til Genf og kem ekki heim aftur fyrr en 10 apríl.
Gangi ykkur vel elskurnar mínar og ég læt í mér heyra thegar nýja tølvan kemst á netid.
-Tølvan mín lést sídastlidin føstudag
-Brjálad ad gera í skólanum
-brjálad partý á morgun og ég á engin føt eda pening fer samt
-fæ vonandi nýju tølvuna mína á morgun, thad er bara eins gott, ef ekki á morgun thá fyrst á mánudaginn.
- Er alls ekki tilbúin ad kvedja greyid tølvuna mína, get ekki fengid eins tølvu aftur thannig ad ég ákvad ad prufa adra trú, keypti mér makka! Sjáum til hvad ég verd lengi ad læra á gripinn (sem betur fer er ég ad fara í páskafrí hehehe)
-Fæ loksins Dankort, sem er fyrir ykkur sem ekki vita debetkort, en hingad til hef ég bara verid med hradbankakort (sem adeins gildir í hradbaka hjá mínum banka).
-Eftir viku og einn dag, thad er s.s føstudaginn 30 mars, er skil á stóru verkefni og einnig byrjun á páskafríi sem thídir bara eitt, jú jú ég fer til Genf og kem ekki heim aftur fyrr en 10 apríl.
Gangi ykkur vel elskurnar mínar og ég læt í mér heyra thegar nýja tølvan kemst á netid.
fimmtudagur, mars 15, 2007
Ekki var það flensan í þetta skipti. Ylmurinn(trátegund) hérna í DK er nefninilega að dreifa frjókornunum sínum. Svo heppilega vill til að það eru ca. miljón svona tré hérna í götunni, gaman! Sá í fréttunum að áætlað er að vorið verði langt og hlýtt og því lengri tími sem við frjóofnæmissjúklingar verðum stífluð í höfðinu. Spurning um að fara að byrgja sig upp af ofnæmistöflum. Ætli sé ekki hægt að finna einhverjar aðrar lausnir á þessu rugli, ég bara spyr!
miðvikudagur, mars 14, 2007
Þetta er s.s. stjörnuspáin mín fyrir daginn!
Krabbi: Ef einhver ýtir við þér, flýgurðu af stað. Þú hefur svo sem alveg trú á þér, þú ert nú með vængi! Það þarf bara tiltrú einhvers sem þykir vænt um þig til þess að þeir opnist.
Kommon mig vantar að einhver ýti mér af stað. Reyndar vantar líka ansi oft að ég hafi trúa á því að ég geti flogið..... spurning um að fá sér bara mótor. Jón Egill má ég fá svif-dótið þitt lánað?
Krabbi: Ef einhver ýtir við þér, flýgurðu af stað. Þú hefur svo sem alveg trú á þér, þú ert nú með vængi! Það þarf bara tiltrú einhvers sem þykir vænt um þig til þess að þeir opnist.
Kommon mig vantar að einhver ýti mér af stað. Reyndar vantar líka ansi oft að ég hafi trúa á því að ég geti flogið..... spurning um að fá sér bara mótor. Jón Egill má ég fá svif-dótið þitt lánað?
þriðjudagur, mars 13, 2007
Ok ég veit að það er nauðsinlegt að skipa nefndir til að ath. sum mál en maður heyrir bara um að þær séu stofnaðar svo heyrist ekkert um hvað kemur út úr þessu öllu saman. Er það ekki eins spennandi eða eru þetta bara einhverjir leikir... hver stofnar flestar nefndir? ég meina, spyr sá sem ekki veit.
sunnudagur, mars 11, 2007
Tók athyglisbrests próf á netinu og fékk þetta svar:
Þú sýnir nokkur einkenni sem tengjast athyglisbresti/ofvirkniÞú virðist eiga í nokkrum erfiðleikum með athygli þína og einbeitingu sem svipar til einkenna athyglisbrests/ofvirkni. Svör þín benda til þess að þú eigir stundum erfitt með að einbeita þér að einu verkefni í einu eða halda vakandi athygli á fundum eða fyrirlestrum. Þessi einkenni virðast trufla þig við dagleg störf og valda þér nokkurri vanlíðan. Ráðlegast er að þú leitir frekari ráða heimilislækni eða hjá fagmanni á geðheilbrigðissviði (s.s. sálfræðingi eða geðlækni) til þess að fá ítarlegra mat og mögulega greiningu.
Ekki viss um að ég labbi inn til doksa og ath þetta, byrja á að prufa að taka vítamín, sofa reglulega (og nóg...). Humm er þá ekki spurning um að fara að sofa klukkan er víst orðin full mikið. Fer á morgun og kaupi Gingsen og eyrnatappa... ætli það virki?
Þú sýnir nokkur einkenni sem tengjast athyglisbresti/ofvirkniÞú virðist eiga í nokkrum erfiðleikum með athygli þína og einbeitingu sem svipar til einkenna athyglisbrests/ofvirkni. Svör þín benda til þess að þú eigir stundum erfitt með að einbeita þér að einu verkefni í einu eða halda vakandi athygli á fundum eða fyrirlestrum. Þessi einkenni virðast trufla þig við dagleg störf og valda þér nokkurri vanlíðan. Ráðlegast er að þú leitir frekari ráða heimilislækni eða hjá fagmanni á geðheilbrigðissviði (s.s. sálfræðingi eða geðlækni) til þess að fá ítarlegra mat og mögulega greiningu.
Ekki viss um að ég labbi inn til doksa og ath þetta, byrja á að prufa að taka vítamín, sofa reglulega (og nóg...). Humm er þá ekki spurning um að fara að sofa klukkan er víst orðin full mikið. Fer á morgun og kaupi Gingsen og eyrnatappa... ætli það virki?
mánudagur, mars 05, 2007
laugardagur, mars 03, 2007
Vorhugur í baununum!
jú jú haldið að það sé ekki að koma vor í hugum dana, s.s. þá mætti ég nokkrum í dag á kvartbuxum og sandölum. Danir eru nefninilega eins og við íslendingarnir, þegar sólin fer að skína þá eru sumarfötin dregin fram. En það var nú samt full kalt í dag fyrir svona bjartsýni, hitinn rétt fór yfir fimm gráður, en sólin skein samt eins og aldrei fyrr.
Hér á bæ ríkir mikil bjartsýni vegna komu þess stóra gula sem sést hefur núna nokkra daga í röð á himninum. Það styttist í páskana og ég er búin að kaupa flugmiða til Genf þann 30. mars og til baka þann 10. apríl. Búðirnar að fyllast af páska dóti og nammi, sem er algerlega vonlaust þegar maður "má" ekki fá allt þetta girnilega páskanammi, er sko í aðhaldi sem aldrei fyrr. Er líka að vinna í því að "læra" að hlaupa, set það vonbráðar inn í stundartöfluna mína, markmiðið er að geta hlaupið/skokkað í ákv. tíma án þess að látast.
Sendi tengdamömmu minni afmælis pakka um daginn ætlaði sko að vera á góðum tíma með þetta í ár, gerði ráð fyrir að það tæki nokkra daga að ferðast með pakkann til íslands en post danmark og íslandspóstur hafa greinilega einhverja undra leið sín á milli því að pakkinn var alveg skuggalega fljótur á leiðinni. Svo er hún tengdamamma bara stilt og ætlar ekki að opna pakkann fyrr en á afmælisdaginn... þann 6. mars.
Lesturinn hjá mér gengur svona upp og niður, á í dálitlum vandræðum með að ná að lesa allt sem á að lesa fyrir tímana og þess vegna hleður þetta aðeins utan á sig, en þá er bara að bretta upp ermarnar og skipuleggja sig betur (hefur aldrei verið mín sterka hlið, já er bara frekar ömurleg í því) og lesa eins og vindurinn.
Fyrsta verkefninu hefur verið skilað og vinna við annað hafin, þakka bara fyrir að þetta eru hópverkefni.
Jæja best að fara að undirbúa sig fyrir hygge aften hjá Natasha, popp og video kvöld.
það er sko alveg í lagi að þið fallega fólk kommentið svona annarslagið, auðvita eru Drífa og Guðbjörg alltaf að kommenta hjá mér og ég er alveg voðalega sátt við þær, en það eruð þið hin sem ég veit að lesa þetta sem mættuð líka láta vita af ykkur.
jú jú haldið að það sé ekki að koma vor í hugum dana, s.s. þá mætti ég nokkrum í dag á kvartbuxum og sandölum. Danir eru nefninilega eins og við íslendingarnir, þegar sólin fer að skína þá eru sumarfötin dregin fram. En það var nú samt full kalt í dag fyrir svona bjartsýni, hitinn rétt fór yfir fimm gráður, en sólin skein samt eins og aldrei fyrr.
Hér á bæ ríkir mikil bjartsýni vegna komu þess stóra gula sem sést hefur núna nokkra daga í röð á himninum. Það styttist í páskana og ég er búin að kaupa flugmiða til Genf þann 30. mars og til baka þann 10. apríl. Búðirnar að fyllast af páska dóti og nammi, sem er algerlega vonlaust þegar maður "má" ekki fá allt þetta girnilega páskanammi, er sko í aðhaldi sem aldrei fyrr. Er líka að vinna í því að "læra" að hlaupa, set það vonbráðar inn í stundartöfluna mína, markmiðið er að geta hlaupið/skokkað í ákv. tíma án þess að látast.
Sendi tengdamömmu minni afmælis pakka um daginn ætlaði sko að vera á góðum tíma með þetta í ár, gerði ráð fyrir að það tæki nokkra daga að ferðast með pakkann til íslands en post danmark og íslandspóstur hafa greinilega einhverja undra leið sín á milli því að pakkinn var alveg skuggalega fljótur á leiðinni. Svo er hún tengdamamma bara stilt og ætlar ekki að opna pakkann fyrr en á afmælisdaginn... þann 6. mars.
Lesturinn hjá mér gengur svona upp og niður, á í dálitlum vandræðum með að ná að lesa allt sem á að lesa fyrir tímana og þess vegna hleður þetta aðeins utan á sig, en þá er bara að bretta upp ermarnar og skipuleggja sig betur (hefur aldrei verið mín sterka hlið, já er bara frekar ömurleg í því) og lesa eins og vindurinn.
Fyrsta verkefninu hefur verið skilað og vinna við annað hafin, þakka bara fyrir að þetta eru hópverkefni.
Jæja best að fara að undirbúa sig fyrir hygge aften hjá Natasha, popp og video kvöld.
það er sko alveg í lagi að þið fallega fólk kommentið svona annarslagið, auðvita eru Drífa og Guðbjörg alltaf að kommenta hjá mér og ég er alveg voðalega sátt við þær, en það eruð þið hin sem ég veit að lesa þetta sem mættuð líka láta vita af ykkur.
fimmtudagur, mars 01, 2007
Suma daga bara get ég ekki tjáð mig á dönsku, þið ættuð bara að heyra hljóðin sem koma út úr mér, ég skil mig ekki einu sinni!
Aðra daga talar maður bara eins og maður eigi heiminn.
Eins og gefur að skilja þá getur þetta leitt til ýmissa vandamála, mikið er erfitt að vera með spastíska málstöð.
Reyndar þegar ég huksa um það þá á ég í vandræðum með að tjá (hef reyndar allaf átt) mig á þeim tungumálum sem ég þykist kunna, en fólk segir að það sé víst eðlilegt. Huksa núna mjög svo undarlega íslensk-ensk-dönsku... það skilur ekki nokkur lifandi maður svoleiðis rugl.
Búin að komast að því að það er snilld að vera áskrifandi af tonlist.is það jafnast fátt á við gamla og góða slagara (reyndar í bland við nýja) meðan lesið er. Tók upp á því að hlusta á súkkat og hafdísi huld og það bara smell passaði við anatómíuna. Gaman að þessu
Það er alveg stór undarlegt hvað manni er alveg sama um keppina í tímum í skólanum tala nú ekki um vigtina þarna bara vita allir hvernig maður lítur út á nærfötunum, verð reyndar aðeins að fjölga nærfötum sem hæf eru til sýninga en það er annað mál. Hélt að það tæki hópinn aðeins lengri tíma að venjast þessu en nei nei við erum búin að vera hér í mánuð og bara tölltandi um hálf nakin í kennslustundum, eðlilegt, veit það ekki!
Best að fara að einbeita sér að lestrinum. Netið getur tekið dálítinn tíma. Þrátt fyrir að ég sé svona léleg að blogga.
góðar stundir
Aðra daga talar maður bara eins og maður eigi heiminn.
Eins og gefur að skilja þá getur þetta leitt til ýmissa vandamála, mikið er erfitt að vera með spastíska málstöð.
Reyndar þegar ég huksa um það þá á ég í vandræðum með að tjá (hef reyndar allaf átt) mig á þeim tungumálum sem ég þykist kunna, en fólk segir að það sé víst eðlilegt. Huksa núna mjög svo undarlega íslensk-ensk-dönsku... það skilur ekki nokkur lifandi maður svoleiðis rugl.
Búin að komast að því að það er snilld að vera áskrifandi af tonlist.is það jafnast fátt á við gamla og góða slagara (reyndar í bland við nýja) meðan lesið er. Tók upp á því að hlusta á súkkat og hafdísi huld og það bara smell passaði við anatómíuna. Gaman að þessu
Það er alveg stór undarlegt hvað manni er alveg sama um keppina í tímum í skólanum tala nú ekki um vigtina þarna bara vita allir hvernig maður lítur út á nærfötunum, verð reyndar aðeins að fjölga nærfötum sem hæf eru til sýninga en það er annað mál. Hélt að það tæki hópinn aðeins lengri tíma að venjast þessu en nei nei við erum búin að vera hér í mánuð og bara tölltandi um hálf nakin í kennslustundum, eðlilegt, veit það ekki!
Best að fara að einbeita sér að lestrinum. Netið getur tekið dálítinn tíma. Þrátt fyrir að ég sé svona léleg að blogga.
góðar stundir
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)