Blogg í tilefni dagsins! (er reyndar að vinna að annarri síðu þar sem blogspot er að gera mig geggjaða en eins og þið kannski sjáið varð ég að pósta pistilinn minn í mörgum bútum reynda er hann slatti langur... en kommentið nú endilega)
Nú er rúmur mánuður síðan bloggað var síðast og allt of margt búið að gerast síðan þá.
- Fórum til Norge þar sem vesenið byrjaði. Farfuglaheimilið sem við vorum búin að bóka gistingu á var barasta ekki búið að opna!!!! Sem var svo sem ekki allt vesenið heldur voru þarna bandarískir feðgar sem voru tregari en allt sem tregt. Þar sem við erum svo aumingja góð hjálpuðum við þeim á annann gististað. Þeir vældu svo mikið að það er ekki einu sinni prenthæft.
Við dvöldum í Oslo þessa daga og ekki annað hægt að segja en að borgin er rosalega falleg þrátt fyrir mikil umferðarmannvirki, versta var að það er allt svo svakalega dýrt.
sunnudagur, júní 25, 2006
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
1 ummæli:
[]
Skrifa ummæli