Þessi mynd er sum sé tekin af póstmanninum ógurlega fyrir framan blokkina sem við hjónin búum í. maður verður nú að eiga mynd af þessu.... ekki ??
Þið verðið að afsaka en ég fékk einhverja fáránlega þörf til að sýna ykkur þessa mynd.... fötin sem maður fær í póstþjónustunni eru kannski ekki alveg til að láta mann líta betur út en hér er þetta.... Vá það er eins og maður sé rúmlega tonn að þyngd.... gaman að þessu. tek það fram að það er ekkert grín að hreyfa sig í 25 gráðu hita í þessari múdderingu.. heeh get svo svarið að buxurnar eru úr ull....
föstudagur, maí 12, 2006
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
1 ummæli:
Hot hot hot...!!! so fín í þessu ;)
Skrifa ummæli