þriðjudagur, nóvember 15, 2005

Var klukkuð hérna einusinni í fyndninni og var búin að fylla þetta út að hálfu leiti ákvað að skella þessu hér inn ;)

Sjö hlutir sem ég ætla að gera áður en ég dey!
1) Mennta mig meira, klára eitthvad nám.
2) Eignast þak yfir höfudid
3) Eignast börn, gæti vel huksað mér að ættleiða nokkur stykki.
4) Gifta mig med pomp og pragt
5) Eignast Runólf fólksbifreid
6) Ferdast alveg rosalega mikid, fara m.a. til Bora bora med systur
7) Verda mjó.. samt ekki of... ;)

Sjö hlutir sem ég get!
1) Hangid ótharflega mikid á netinu
2) horft á ekkert í sjónvarpinu í allt of langan tíma
3) Eitt tíma í rugl
4) Eldað ágætis mat
5) Heklað (uppgvötaði þann hæfileika fyrir jólin)
6) Horft á gelgju myndir alveg út í eitt
7) Sett mér markmið

Sjö hlutir sem ég get alls ekki!
1) Ákveðið hvað ég á að læra
2) Byrjað að læra fyrsta dag í skólanum, þarf alltaf að vinna upp helling nokkrum vikum eftir að skólinn byrjar.
3) Skipulagt mig
4) Horft á Wooddy Allen mynd
5) Staðið við markmiðs skipulagið mitt
6) staðist freistingar
7) Borðað reiktann lax eða silung

Sjö hlutir sem heilla mig við hitt kynið.
1) Augun
2) Rassinn (verður að passa í buxurnar)
3) Húmorinn
4) Brosið (verður að ná til augnanna)
5) Stíll
6) Gáfur..
7) Áhugi....

Sjö frægir sem heilla
1) Gardar Thor Cortes
2) Brad Pitt
3) Johnny Depp
4) Colin Farrell
5) Viggo Mortensen
6) Elijah Wood
7)

Sjö orð eða setningar sem að ég nota mikið
1) nemlig
2) selfølig
3) Ingó var þetta ekki óþarfi!!!
4) Ingó hættu þessum skjálfta!
5) Hvað eigum við að borða?
6) Hey
7) Hvad siger du?

Sjö hlutir sem að ég sé einmitt núna!
1) Tölvuna mína
2) Tölvuna hans Ingós
3) Sjónvarpið
4) Kerti
5) Stofuborðið fullt af drasli
6) Inni þvottasnúru fulla af þvotti
7) Lampa

Engin ummæli: