miðvikudagur, nóvember 30, 2005

á ferd minni um bloggsídurnar hef ég rambad inn á sídur fólks sem ég kynnst á einhverjum tímapunkti í lífinu, tínt thví aftur, séd thví breggda fyrir annad slagid... en já
ég var bara ad fatta hvad madur hefur kynnst mikid af snillingum á thessum stutta tíma. langar bara ad segja ykkur ad ég sakna ykkar alveg svakalega. væri alveg til í ad rifja upp kynnin.

dvaldi í gódu yfirlæti hjá Báru Juul og kærastanum hennar í Odense sídustu helgi mikid svakalega var ljúft ad hitta hana aftur. Héldum reyndar bádar (svona í leyni) ad thetta yrdi eitthvad stird samskipti eftir mørg ár án hittings. en thetta gekk allt mjøg smurt fyrir sig og nú verd ég tídur gestur á heimili theirra hjóna. Takk fyrir mig ;)

Hrefna mágkona mín á ammli í dag 30. nóv... til hamingju med thad elskan... reyndar er klukkan ordin svo margt ad thad er komin 1. des... hummmppff.. jæja thá er thad bara næsta ammli barn. Magni (sem á aldrey eftir ad lesa thetta) til hamingju med afmælid ;)

Engin ummæli: