þriðjudagur, nóvember 15, 2005

Thad er ekki eins og ég sé ad kafna úr verkefnum hér í skólanum og hafi ekki tíma til ad blogga.
Thad er ekki eins og thad sé ekkert ad gerast hér í Danaveldi.
Ég bara get ekki med neinu móti sest hér nidur og skrifad.

úff nenni ekki neinu, veit ekki neitt. Verd ad láta athuga med heilabakflædi, held svei mér thá ad Siggi hafi bara hitt naglann á høfudid í thetta skiptid. Siggi skilgreinir thetta thannig "Þetta kannski leggst á heilann á mér og ég er með svona heilastreymisbakflæði! Ég held nebblega að ég sé gæddur alveg stórkostlegum gáfum sem jafnvel enginn annar getur státað sig af! ...en þær bara komast aldrei út ....og renna alltaf til baka í heilann! ég held ég sé kannski bara alveg örugglega með svona heilabakflæði!!!! kannski ég láti greina mig!"

Ég er s.s. búin ad fá vinnu heima í jólafríinu, hvar... jú jú Essó takk takk. Svo er bara ad rifja upp gamla takta vid bensínafgreidsluna... hehehe
Didda villtu vera med?
Svo er thad bara ad finna sér vinnu hér úti....

Svo erum vid hjónakornin komin med thessa líka fínu íbúd á Vesterbro, nálægt Enghave station. Sønder Boulevard 80,1720 København V
Velkomin í heimsókn. thad er reyndar bara eitt svefnherbergi en thad er stór stofa.

Sko thad er ein af nýju stelpunum hér sem sko í alvøru thad stafar mengunn af stelpu greyinu, afhverju fer hún ekki í sturtu, ég hef ekki fundid svona vonda, megna svitastækju sídan af ákv. adila í grunnskóla.

Ég hef fylgst med piparsveininum unga í gegnum netid, mikid er thetta gaman, ég hef nokkrum sinnum næstum ælt af hlátri... Steini minn vid elskum thig ;)

Fékk svakalegar fréttir ad heiman, Fúsi mágur er sestur á skólabekk sem er kannski ekki frásøgu færandi nema hann er s.s ad skila thrusu flottum einkunnum og gengur bara alveg frábærlega. en thad eru sko ekki fréttirnar heldur thær ad hann Fúsi fékk ad skipta um herbergi, útafhverju? jú, útaf partýstandi í næsta herbergi. HHAAA! Svo er hann ekki ad skilja ad fólk sé ad sóa punktunum sínum í ad sofa út í midri viku... og så videre. Fúsi ég er svo hlessa... til lukku ;)

Pabbi og Mamma keyrdu til RVK í gær og flúga svo til Kanarí á morgun til thess ad dvelja í gódavedrinu í heilar tvær vikur, ohhh skemmtid ykkur alveg svakalega vel.

Svo leidinilegu fréttirnar: hún Selja frænka fæddi andvana dreng eftir adeins 6 mánada medgøngu. Elsku litla fjølskylda sendi ykkur alla mína samúd.

Ein spurning í lokinn: ég er ad reyna ad ákveda hvad ég á ad læra thannig ad ég vill bidja ykkur um ad kommenta á hvad ykkur finnst OK
Sjúkrathjálfaranám - Tæknifrædinám - e-d annad.

Takk fyrir ;)

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Hæ Sigga! Ég tók prófið þitt en vissi afar lítið- og það sem ég vissi var grís! Klikkaði reyndar á hvaða braut þú útskrifaðiðst í menntó, vissi það alveg sko! Gott að sjá hvað þið hafið það gott þarna í Danmörkunni, öfunda ykkur nú smá ;) kvejur frá Íslandi!

Sigga Hulda sagði...

Alltaf gaman ad thessu Dagmar! Svo veistu audvita ad thú ert ávalt velkominn í heimsókn, líttu vid ef thú átt leidhjá ;)