mánudagur, janúar 31, 2005

Mikið hefur verið talað um viðurkenninguna sem Bláalónið hlaut um daginn þ.e. besta náttúrulega heilsulindin. Þetta er svo sem gott og blessað nema hvað bláalónið er ekki náttúrulegt, þetta er manngert og tala umhverfisgúrúar um að þetta sé stærsta umhverfis slys á Íslandi (kannski fyrir utan ákv. vatnsaflsvirkjannir). Þannig var það að mann vissu ekki hvað átti að gera við þetta sull, sem er í raun og veru bara afgangsgroms frá virkjun háhitasvæðisins, þannig að þeir skelltu þessu bara út í haunið í þeirri von að það myndi bara leka aftur ofan í jarðlögin. þannig að þetta finnst mér svolítið öfugsnúið.... hvað finnst ykkur?

Engin ummæli: