föstudagur, apríl 13, 2007
Ok eins og fólk veit kannski er að ég og Ingó erum að fara að gifta okkur í sumar. Við erum nánast ekkert búin að plana og já þetta reddast. Er búin að vera að horfa aðeins á amerískann þátt sem heitir bridezillas, vá hvað fólk getur verið crasy. Peningarnir sem fólk er að nota í þetta allt saman. Eitt parið var að spyrja sig hvort þau vildu frekar hús eða stórt brúðkaup, er ekki í lagi með fólk, eyða fleiri millum á einn dag!!
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
3 ummæli:
Jah ekki vissi ég þetta... Segi bara innilega til hamingju!! Hvenær er dagurINN?
Kv. Drífa
núhhú vissirðu það ekki hehe.. .það er ellefta ágúst sem ég mun trammpa inn kirkjugólfið í Valþjófsstaðakirkju.
Takk fyrir það.
Frábært bara og aftur til hamingju!!
Greinilega vinsæll dagur en önnur vinkona mín valdi sér sama dag :)
Kv. Drífa
Skrifa ummæli