föstudagur, maí 27, 2005

Ég var að fá skóladagatalið í hendur og studietur verður farin þann 18 september (heimkoma 25 sept) og verður haldið til det böhmiske paradis og Prag... vííí ég er að fara til Tékklands. Það er bara einn mínus við þetta hann er að því miður get ég ekki farið á oktoberfest með vinnufélögunum...... svekk. Maður þar alltaf að velja og hafna.... afhverju þarf allt að gerast á svipuðum tíma. darm.

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Heyri að þessi "skóli" verður eitthvað skrautlegur..hehe. EN geggjað að vera að fara til Prag... :)

Nafnlaus sagði...

blessuð...
herru, ertu til í senda mér mail og segja mér hvernig þetta gekk allt saman fyrir sig með að sækja um skóla í dk .. um húsnæði og þannig, hvert þú snérir þér í þessum málum :)elva@adamogeva.is