Þá er það komið á hreint að ég mun dvelja í Grundtvigs Hjöskole í Frederiksborg frá 28. ágúst til 17. desember.
Svo bara að muna að það er bara mánuður í ....... hehe
ég mun sem sagt hætta í vinnunni einhverntíma um 17. ágúst og þá er bara party.... og svo skrunað til Köben. úff það er eiginilega allt of stutt þangað til bara restin af mai, júní, júlí og hálfur ágúst mánuður, bara 60 vinnudagar, bara 6 úthöld eftir.... vá.
Nú er ég komin til Akureyris og er að klára að flytja, stærstu húsgögnin þegar farin í geymslu heima í sveitinni og restin af draslinu á leiðinni ofan í kassa, djö.. er leiðinilegt að pakka. Við skötuhjúin munum yfirgefa norðulandið núna á sunnudaginn og halda heim á héraðið undurfagra.
fimmtudagur, maí 26, 2005
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
1 ummæli:
Frábært að fá smá blogg frá þér. Vi snakkes ved.
Skrifa ummæli