föstudagur, október 15, 2004

Sko mér var send þessi slóð og ég tapaði mér næstum úr hlátri, hér eru semsagt ammerískar mæður að slefa yfir tveimur íslenskum leikurum Magnús Scheving, a.k.a. Sportacus og Stefán Karl a.k.a. Robbie Rotten. Hvað finnst ykkur um það að horfa á barnatímann með börnunum (já eða bara án þeirra) til þess að horfa á þessa kroppa. Maggi og Stefán.......?

Engin ummæli: