sunnudagur, október 10, 2004

sjö ár....... já sjö ár
í gær þann níunda október þá héldum við skötuhjúin uppá það að samband okkar hefur verið við líði í heil sjö ár. Fórum við fínt út að borða á La Vita é Bella (tóti takk fyriri okkur kiss kiss) svo skelltum við okkur á myndina wimbledon sem var auðvita hrein snilld.
Dagurinn var reyndar í heild sinni bara hrein snilld takk Ingó ástin mín.

Engin ummæli: