Þetta er ekki ljóð.... þetta er bara brot af tilfinningum mínum þessa dagana...
Dimmur dagurinn,
kemmst ekki áfram,
þung sref í skólan skunda,
nenni ekki meiru,
get ekki meir,
finn mig ekki þó ég leiti,
horfin er birtan sjónu minni,
mun ég rata,
mun ég sjá.
Klukkan tifar,
tíminn líður,
bráðum skella prófin á,
mun ég ná?