Hvað er að gerast þarna fyrir austan. Nú er sem sagt verið að kjósa nýja bæjarfulltrúa og guð (eða hver sem ræður þessu öllu saman) hjálpi þeim sem ætla að reyna að búa þarna í þessu nýja sveitarfélagi.. omg. það er ekki einn frambærilegur í framboði og þá er ég sko að meina í öllum þessum fjórum framboðum hvað er að... það þarf sko sannalega að gera eitthvað í þessum málum þegar frambærilegir einstaklingar fást (eða eða eru kannski ekki lengur neinir frambærilegir sem búa þarna) til þess að stjórna þessu blessaða sveitarfélagi. Það er allt á leið til andskotans......... (já eða þess sem ræður í þeirri deild). ef ég hefði einungis þetta fólk og þessa lista þá hefði ég viljað snúa þeim við, næstum óbreitt. Hvað er allt (þessir fáu) hæfa fólkið að gera í botnsætunum??? ég bara spyr.... og ég vill svör. Hvað finnst ykkur um þetta... hvað í andsk... á maður að kjósa... skila auðu.. er það möguleiki. HJÁLP
Efstu sæti eru þannig skipuð:
Á-listi Áhugafólks um sveitarstjórnarmál
1. Guðgeir Þ. Ragnarsson, bóndi, Torfastöðum
2. Sigurður Grétarsson, tæknifræðingur, Fellabæ
3. Gunnar Jónsson, bóndi, Egilsstöðum
4. Guðríður Guðmundsdóttir, öryggisfulltrúi, Fossgerði
5. Soffía Sigurjónsdóttir, húsmóðir, Fellabæ
6. Sigvaldi H. Ragnarsson, bóndi, Hákonarstöðum
7. Kristín Arna Sigurðardóttir, nemi, Fellabæ
8. Jóhann Gísli Jóhannsson, bóndi, Breiðavaði
9. Gylfi Hallgeirsson, húsasmíðameistari, Hallgeirsstöðum
10. Sigurður Aðalsteinsson, leiðsögumaður, Vaðbrekku
11. Jón I. Arngrímsson, rafvirki, Fellabæ
B-listi Framsóknarflokks
1. Björn Ármann Ólafsson, bæjarfulltrúi, Egilsstöðum
2. Þorvaldur P. Hjarðar, vélfræðingur, Fellabæ
3. Anna H. Bragadóttir, skrifstofustjóri, Flúðum
4. Þráinn Sigvaldason, forstöðumaður, Fellabæ
5. Katrín Ásgrímsdóttir, framkvæmdastjóri, Kaldá
6. Gunnhildur Ingvarsd., prentsmiður, Egilsstöðum
7. Páll Sigvaldason, framkvæmdastjóri Fellabæ
8. Unnur Inga Dagsdóttir, rekstrarfræðingur, Egilsstöðum
9. Sigurbjörn Snæþórsson, bóndi, Gilsárteigi
10. Helga E. Erlendsdóttir, kennari, Brúarási
11. Magnús Karlsson, bóndi, Hallbjarnarstöðum 2
D-listi Sjálfstæðisflokks
1. Soffía Lárusdóttir, framkvæmdastjóri, Egilsstöðum
2. Ágústa Björnsdóttir, skrifstofustjóri, Egilsstöðum
3. Hrafnkell Elísson, framleiðslustjóri, Fellabæ
4. Guðrún R. Einarsdóttir, bóndi, Skjöldólfsstöðum
5. Guðmundur Sveinsson Kröyer, jarðfræðingur, Egilsstöðum
6. Arnór Benediktsson, bóndi, Hvanná
7. Ingibjörg Aðalsteinsdóttir, starfsmaður HSA, Fellabæ
8. Helgi Sigurðsson, tannlæknir, Egilsstöðum
9. Jónas Þór Jóhannsson, sveitarstjóri, Hallgeirsstöðum
10. Þráinn Lárusson, skólastjóri, Fellabæ
11. Þórhallur Borgarsson, smiður, Egilsstöðum
L-listi Héraðslistans
1. Skúli Björnsson, aðstoðarskógarvörður, Hallormsstað
2. Anna Guðný Árnadóttir, hjúkrunarfræðingur, Fellabæ
3. Ásmundur Þórarinsson, skógarbóndi, Vífilsstöðum
4. Baldur Pálsson, slökkviliðsstjóri, Fellabæ
5. Edda E. Egilsdóttir, skrifstofustjóri, Fellabæ
6. Sigurður Ragnarsson, skrifstofumaður, Egilsstöðum
7. Margrét Árnadóttir, bóndi, Hallfreðarstöðum
8. Þorsteinn Bergsson, bóndi, Unaósi
9. Ruth Magnúsdóttir, kennsluráðgjafi, Egilsstöðum1
10. Þorbjörn Rúnarsson, áfangastjóri, Egilsstöðum
11. Margrét Hákonardóttir, leikskólas
þriðjudagur, september 28, 2004
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli