þriðjudagur, september 28, 2004

Fór í dag og lét taka úr mér blóðsýni til þess að láta athuga hvort ég gæti gefið blóð, fæ að vita það á fimmtudaginn og ef allt er í lagi þá verður dælt úr mér um 450 ml af blóði. Hér með skora ég áykkur að fara og gefa blóð. Lesið ykkur til um það hér Blóðgjöf er lífgjöf.

Engin ummæli: