Við komumst heil heim þó að á tímabili hefðum við haldið að himnarnir væru að hrynja í hausinn á okkur. já þessi tími á austurlandinu einkenndist af mikilli drykkju. Við þurftum að deyfa okkur fyrir svefninn vegna þess að dýnurnar í kojunum voru svo harðar.... ja við trúðum því allavega.
Það gerðist margt skondið þessa helgina og ég ætlaði að skrifa svo mikið um hana enn núna man ég ekki helminginn, þannig að ég mun bara segja frá því þegar ég man það. OK
þriðjudagur, mars 09, 2004
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli