mánudagur, mars 22, 2004

Ég hef verið að velta fyrir mér, það eru rosalega margar konur sem ganga alltaf á háum hælum. Afhverju það er ekkert þægilegt að þramma alltaf á svona skóm. Ég fór inn á hárgreiðslustofu hér í bæ um daginn og það rétt fyrir lokunn og þar var ein hárgreiðslukonan var þar á svaka háum hælum, afhverju??? til þess að fæturnir virtust lengri.... hverjum er ekki sama... ekki það að mér sé ekki sama.... enn fyrir mitt leyti ég gæti ekki staðið í þessu !

Engin ummæli: