Vandamál dagsins:
Sit hér uppi á Sólborg og er að reyna að lesa fyrir líffræði sem er svo sem ekki til frásögu færandi nema það að við hjónin gerðumst svo kræf að skreppa í nettó til að kaupa okkur e-ð að borða keyptum okkur brauð, skinku og ost. Þegar við komum hingað upp á Sólborg þá skellti ég þessu bara í ísskápinn svo 2 tímum seinna ætluðum við að fara að borða þá var skinkan horfin........ það stal einhver skinkunni...... hver stelur skinku.
Við erum búin að rannsaka málið og þar sem við mættum asískri stelpu á leið út úr mötuneytinu og skinkan var það eina í ísskápnum sem var ekki mjólkurvara þá erum við búin að komast að því að það hafi verið asíska stelpan sem stal skinkunni. En eins og þið eigið að vita þá geta gulir og svartir ekki borðað mjólk þ.e. þeir eru með mjólkur óþol.
Þessi ráðgáta var í boði kjarnafæðis.
svona til að skemmasöguna þá höfum við sennilegast samt gleymt skinkunni í nettó... enn þetta var samt skemmtileg saga.
mánudagur, mars 29, 2004
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli